Top Social

gömlu hrekkjóttu jólasveinarnir.....

December 16, 2015
hafa nú sest að í eldhúsglugganum hjá mér, 
einn og átta

og þeir tóku þennan jólakött með sér

Ég hef það huggulegt með nýja jóla Hús&hýbíli og kaffið mitt,
 í þessum skemmtilega félagskap.

þeir virka nú ekkert voðalega skelfilegir á mig,  frekar pínu kjánaleigir...
en það fara ekki góðar sögur af þeim bræðrum,
eiga að vera hrekkjótir og þjófóttir.

En ég fagna komu þeirra og þeim bræðrum fjölgar á hverri aðventu
og brátt verða þeir líkla 13 talsins.

Kertaljós, jólatímarit og kaffi.... love it.
eigið góðann dag og hafið það sem allra best.
kær kveðja,
Stína SæmSvo Margt Fallegt á

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature