Top Social

Kexveisla hjá ömmu

December 15, 2015
Þegar lítið krútt er í heimsókn hjá ömmu, 
nær í kexpakka og tæmir hann í stofusófanum...


Hvað gerir amma þá?


Hún nær í myndavelina og tekur nokkrar myndir að sjálfsögðu.

Sjáið þessa krúttlegu putta!

Svo brosum við bara að þessu og höfum gaman.

Svo þarf aðeins að huga að barninu.... 
sem er svo lítill og heitir Jesús.

Í jólakápu af 17 ára frænku minni


Við Íris Lind kveðjum í dag,
hafið það sem allra best.


Svo Margt Fallegt á

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature