Top Social

Gleðileg jól

December 28, 2015
Hér er búið að vera ósköp notalegt um jólin,
ég hef eiginlega alveg tekið mér frí frá netinu þessa daga,
bara átt tíma með fólkinu mínu og svo lesið í bók 
og notið þess að hafa kveikt á öllum kertum og haft það kósý,


þetta er td eina myndin sem ég tók af jólaborðinu í ár, en við vorum með tengdaforeldra mína og ömmu bóndans í mat í fyrsta sinn og áttum dásamlega kvöldstund.

 Ég vona að þið hafið öll átt gleðilega hátið og lofa að vera aðeins duglegri og setja inn nokkrar jólamyndir hér heima á næstu dögum.

Hafið það sem allra best
jólakveðja
Stína Sæm

Svo Margt Fallegt á

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
1 comment on "Gleðileg jól"
  1. Gleðilega hátíð elskuleg gott hjá þér að taka þér pásu til að njóta og anda! Hlakka samt til að sjá meira af fallegu skreytingunum þínum!

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature