Top Social

Sætur sunnudagur með Call me cupcake

May 3, 2015
Sætur sunnudagur að þessu sinni er frá Call me cupcake
 ekki nóg með að hún stílfæri myndirar sínar ómótstæðilegu, með blómahafi og dúlleríi heldur eru terturnar hennar fremur óvenjulegar og áhugaverðar að þessu sinni. 
þá er spurningin hvort þið sjáið hvað er óvenjulegt við þessar tertur annað en bómaskreytingarnar?Já eru þetta ekki ótrúlega fallegar myndir?
og voruð þið búin að taka eftir því hvað er óvenjulegt við terurnar?

Þær eru rúllutertur sem standa lóðrétt en ekki lárétt eins og við erum vön, helmingi styttri og breiðari en venjulega svo úr verður terta.
uppskriftina finnið þið hjá:Vonandi var sunnudagurinn ykkar sætur og góður,

Takk innilega fyrir innlitið.
Kær kveðja
Stína Sæm

Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 
3 comments on "Sætur sunnudagur með Call me cupcake "

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature