Top Social

Sól og sæla í skjóli

April 30, 2015

Á þessum árstíma.. og þá sérstaklega núna í ár, vildi ég svo óska þess að ég ætti garðhús til að hreiðra um mig í. Hvort sem það væri garðskáli upp við húsið eða bara gróðurhús með smá kósý horni.


En þessa dagana þegar það er orðið bjart og heiðskýrt allann daginn en enn alveg sk***kuldi úti, horfi ég á pallinn hjá mér og svalirnar og langar bara að byggja glerskála yfir þetta alltsaman og byrja sumarið núna strax!


Svo ég fór á pinterest og fann til nokkrar myndir
og ætla að bjóða ykkur með mér að skoða svona sumar sælu í skjóli á þessum kalda en sólríka degi:













Jæja skiljiði hvað ég er að tala um?
Þetta virkar allt eins og algjör draumur í dag fyrir mig, 


Hafið  það annars sem allra best og munið að fagna sólinni þegar hún sést, og látið hana ylja ykkur um hjartað þó enn sé kalt úti. það amk lifnar yfir mér.

Kær kveðja 
Stína Sæm

Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 
2 comments on "Sól og sæla í skjóli"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature