Top Social

Garða draumórar

May 20, 2015
Í garðinum mínum er lítill ..... eða eiginlega frekar stór kofi, sem ég hef mikið nostrað við og ekki ófáir bloggpóstarnir þar inni.
 En hinsvegar er frekar óásjálegt þar fyrir utan, en draumurinn er að baða kofann í litríkum og frekar villtum gróðri, planta fjölærum stórum blómum uppvið hann og vera með óreglulegan stíg innanum litríkann villtan gróður. 
En æi það er ekki hægt að lýsa svona draumórum með orðum, sjáið bara hvað ég er að meina:


þetta er bara dásemd, 
langar í svona beð uppvið kofann minn. 

dásamleg beð meðframm stígnum

ójá langar í svona útisvæði.
whimsicalhomeandgarden.com
Hversu dásamlegt er þetta?!

countryliving.com
ójá allt við þessa mynd heillar,

bhg.com
Elska svona hellur með gróðri á milli í stíg sem hlykkjast innum gróðurinn


Eruð þið einhverju nær um hvað ég er að meina?

Myndir frá:
pinterest.com/stinasaem/garden/


Kær kveðja
Stína Sæm


Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 
2 comments on "Garða draumórar"
  1. Þetta eru dásemdardraumar og vonandi nærðu að kaffæra kofann í svona fallegum gróðri :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. já ætla sko að vinna í því í sumar. Verður vonandi blómlegt og fallegt næsta sumar

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature