Top Social

it´s Friday // vei það er föstudagur

November 14, 2014

Það er komin föstudagur, 

ég stend á smá krossgötum í lífinu og sé bara byrtu í allar áttir svei mér þá.
Held að sólin skíni á mig í skammdeginu eins og hún skín hér á borstofuna mína.


Ég tók þessar myndir síðustu helgi þar sem ég stóð við eldhúsvaskinn og  dáðist að því hvernig vetrarsólin breytir öllu heimilinu, lýsir upp húsgögnin og varpar myndum á veggina.
og sjónarhornið er eithvað sem ég hef ekki myndað áður,
 þannig að þið sjáið eiginlega húsið endana á milli  (bara lítið þvottarhús fyrir aftan mig
enda er hæðin ekki svo ýkja stórt. 

Eins og þið sjáið er eldhúsborðið enn ómálað hjá mér...
framkvæmdagleðin ekkert að fara neinar hæðir hér á bæ,
en að sumu leiti bara nýt ég þess að hafa það svona á meðan, 
en pælingin er að mála borðið hvítt og eithvað af stólunum í skemmtilegum litum, af því að suma þarf ég að mála aftur.


en já þetta voru nú bara smá föstudas vangaveltur,
Eigið góðan föstudag,
kær kveðja 
Stína Sæm




2 comments on "it´s Friday // vei það er föstudagur"
  1. Ég held að þú ættir bara að hafa stólana og borðið svona - bara bjútífúl!
    Svo er birtan í borðstofunni dásemd, sem og krúttuhvuttinn sem lúllar á gólfinu!

    *knús og góða helgi!

    ReplyDelete
    Replies
    1. takk elsku Soffia. og já hann er algjört krútt þessi elska.
      góða helgi frábæra kona
      knús :*

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature