Top Social

Góðan daginn // good day

November 11, 2014
Einn lítill hversdagspóstur
af því að í  dag er bara svo ósköp venjulegur þriðjudagur,


ég fer ekki að vinna fyrr en eftir hádegi í dag,
svo það var bara tilvalið að taka mynd af morgunverðinum mínum og gera hversdagsdagspóst úr því


í morgunmat fæ ég mér oft bara ab-mjólk og musli...


muslíið er ekki heimagert, bara keypt í næstu búð.
en góð byrjun á deginum engu að síður.
og með þessum einfalda morgunverði býð ég ykkur góðann daginn í byrjun vikunnar.
Hér eru fleiri einfaldir og litlir hversdagspóstar.


Hafið það sem allra best í dag.
kær kveðja
Stína Sæm
2 comments on "Góðan daginn // good day"
 1. Margt flott á þessari síðu hjá þér

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir það,
   vertu innilega velkomin og takk fyrir að skilja eftir kveðju.

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature