Litla ömmugullið mitt varð eins árs 20. nóvember og
svo um helgina var haldin afmælisveisla fyrir litla gleðigjafann okkar.
Myndirnar í þessum pósti fékk ég hjá frænku mömmunar, (nema þær sem eru merktar blogginu)
sem tók svo fallegar myndir og leifði mér að nota þær.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjvVt06J3UUXvPJBZbsFD_YJMF06TJ5WDrg12gWDnqly7MeJB15TFd8QRbtEc1rpl8DgfUXyeKQX6hD_lPLe_9Pqz_mbXvGNQmi29stuqvhwCZU7AHx1Qh3_D4PoE9h2cEqNAVt430UIOw/s1600/2014-11-22+14.54.55.jpg)
Bræðurnir,synir mínir með afmælisbarnið
Veisluborðið.
Rósir, fiðrildi og mildir pastellitir,
aðalega bleikt og grátt
sætt, gamaldags og svo dásamlega einfalt.
Rósarmuffins í fallegri körfu,
bara pínu krúttlegt finst mér.
Rósarkakan sem er svo vinsæl í dag varð fyrir valinu og passaði fullkomnlega.
og fallegar piparkökur klikka aldrei.
Litla afmæliskrúttið.
Mjólk og bleikt gos (kristall og berjasafi) fór vel ofan í börnin.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhosMLtzRYLy5J00QRVsxFX4eUodSeCk2rewtJ22qwrfgzRWCaxK9CUv_ykh7iRwJRyMmh-fSsEIHofhz9alwXfB8DGA4QjkHFZyEb150fVLFUA36-suURDtFFIT9uH3F-UB4kvOfU_KoI/s1600/2014-11-22+15.10.28.jpg)
En falleg veisla, greinilega undirbúin af mikilli natni og umhyggju. Til hamingju með ömmugullið
ReplyDeletetakk innilega, og jú við nutum þess amk að undirbúa veisluna :)
Deletehappy birthday!!!!! angie
ReplyDeleteThank you Angie :)
DeleteTil hamingju með ömmustelpuna :) Ekkert smá flott veisla!
ReplyDeleteTakk innilega mAs, fyrir fallega og dýrmæta kveðju eins og svo oft áður.
DeleteEkkert smá falleg afmælisveisla sem hæfir vel svona fallegri stúlku :) Til lukku með ömmustelpuna flottu !
ReplyDeleteknús í þitt fallega hús <3
Kristín Vald
Takk elsku Kristín, það er svo gaman að dúlla með svona stelpu stíl, óháð skrípó fígúrum eða öðru sem tekur yfir seinna meir.
Deleteknús á þig elsku vinkona
Stína Sæm