Top Social

mánudagsinnlit hjá Íslenskri fjölskyldu í Sviðjóð

June 10, 2013

Við kikjum inná fallegt sænskt heimili sem er innréttað í rustic og shabby chic stíl,
þar sem sófarnir eru ekkert nýbólstraðir, rúmteppi er notuð sem dúkar, blúndudúkar breyddir yfir sófana, það sem ekki passar alveg er einfaldlega bara málað og krumkur fá að njóta sín.







Þetta fallega heimili á hin Íslenska Gúa sem bloggar á hviturlakkris.blogspot.com
og er með dásamlega verslun með gamlar fallegar gersemar:
Mor Ágústas garage, í Sviþjóð
Sem ég væri nú aldeilis til í að geta heimsótt einhvern daginn.


Kær kveðja 
Stína sæm


6 comments on "mánudagsinnlit hjá Íslenskri fjölskyldu í Sviðjóð"
  1. Þetta yndislega fallega heimili á íslensk fjölskylda :)

    Kveðja Sigga

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir þetta Sigga. En ég hélt það, en var ekki viss svo ég þorði ekki að fullyrða það í bloggpóstinum. En ég hef lengi fylgst með blogginu http://hviturlakkris.blogspot.com/ sem mér hefur skilst að Íslensk frú standi á bakvið. Finst allt sem ég sé þar alveg dásamlegt.
      kv Stína

      Delete
  2. Can't Get enough of these pictures - it's sooo beautiful!!!!
    Tovehugs :)

    ReplyDelete
  3. Já það væri nú ekki amalegt að fara og kíkja í búðina hjá henni Gúu :)
    Ef hún væri nær okkur þá væru "sætaferðir" í búðina :) hahah
    Kv Sigga

    ReplyDelete
  4. Flott hjá Gúu og Þóri samtaka snillingar:)

    Kv.HIA

    ReplyDelete
  5. Afskaplega fallegt heimili, væri alveg til í að skoða búðina...maður verður að gera sér ferð þangað ef maður á leið þar um :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature