Top Social

á Pepper´s pizza

June 22, 2012
Við Eirdís skelltum okkur á Pepper´s pizza á lestarstöðinni í Drammen um síðustu helgi.
og á meðan við biðum eftri pizzunni okkar, rölti ég um og tók myndir af staðnum,
 sem var stútfullur af skemmtilegu gömlu dóti.. 
og við vorum það snemma á ferð að það var enginn þarna svo ég myndaði um allt eins og vitleysingur í allt of lítilli byrtu!

 og svo kom pizzan sem var kanski aðeins of stór fyrir okkur tvær,

 en alveg svakalega góð með slettum af barbeque sósu mmmm.
Tókum svo restina með okkur og borðuðum í kvöldmat, eftir heilann dag í mollinu.

Dísin mín var amk sátt við pizzuna sína
 og þau  eru svo að koma heim í næstu viku og þá er nokkuð víst að það verður enginn föstudagur án þess að pizza sé á borðinu.


Eigið góðann föstudag
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature