Top Social

leirpottar til gangs og gaman um jólin

November 26, 2011
Eruð þið búin að skoða alla aðventustjakana með númeruðu kertunum í síðasta pósti?
Leirpottar sem jólaskreyting er annað sem ég er pínu veik fyrir þessa dagana...
og ekki er verra að skella þessu saman og setja númeruð kerti í leirpotta.....




þessar fyrstu eru fengnar að láni hjá Hugmyndir fyrir heimilið 
En það eru fleyri kertaskreytingar;
min lilla veranda

Chic Decó
Svo finst mér algjört æði að setja köngla í pottana, passar svo ægilega vel saman finst mér.
Kíkjum á nokkra svoleiðis;
the swenglish home

sömu pottar og að ofan, bara komnir út í glugga.


Eftir að skoða alla þessa fallegu leirpotta tíndi ég saman hitt og þetta sem ég átti hér heima, potta, greni, mosa, köngla, strigapoka og fl...

blandaði því öllu saman....

og stillti því útí glugga




Ert þú að gera jólaskreytingu?

Vonandi hafið þið bæði gagn og gaman að þessu öllu saman eins og ég.
góða skemmtun :)
1 comment on "leirpottar til gangs og gaman um jólin"
  1. Gordjöss, allt saman :)

    ...og jamm, er búin að gera 1, 2 eða 50stk ;)

    Góða helgi!

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature