Top Social

rjúkandi heittur súkkulaðidrykkur í kuldanum....

November 16, 2011
algjörlega ómótstæðilegt .
Þegar myrkrið og kuldinn ágerist freystast ég alltaf í heita, ilmandi súkkulaðibrúna drykkinn,
Það einfaldlega bara er svooo gott og kósý

hvort sem það er gert úr ekta súkkulaði...
sem mér finst reyndar alltaf best,


eða bara úr gamla góða kakóinu.




Ekki er vera að hafa kanil með því,
bara að skella kanilstöng í bollann og hræra í ;




piparmyndu brjóstsykur er líka voða vinsælt,
þá er bara nammistafur settur úti í staðinn fyrir kanilinn
alveg ægilega jóló


Vetlingarnir, trefillinn og ilmandi kakó
svo kósý

Hér fyrir neðan er svo einstakt heitt súkkulaði með lavender og vanillurjóma..
jebb ég sagði Lavender, sjáið uppskriftina hér


og sykurpúðarnir, þeir klikka ekki .





já ekki gleyma vetlingunum!

´Eg keypti mér svona latteglös í ikea um daginn, því ég á lattedrekkandi vinkonur....
svo eru glösin bara svo ægilega smart og flott sko,
(finst eiginlega latte bara smart, ekki gott)

En nú get ég farið að nota þau sjálf,  því þau eru bara fullkomin fyrir rjúkandi heitt og gott súkkulaðið.



Myndirnar fann ég hér og þar á netinu, aðalega pinterest 



2 comments on "rjúkandi heittur súkkulaðidrykkur í kuldanum...."
  1. Heyrðu sko! Ég var byrjuð að dást að myndarskapnum og framsetningunni hjá þér og svo er þetta bara samtíningur af netinu! :)

    ReplyDelete
  2. haha já mér semur ekki nógu vel við myndavelina annar hefði þetta allt saman verið myndir teknar hér heima, engin spurning ;)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature