Mig langar að pósta nokkrum aðventustjökum, þetta eru ekki þessir hefðbundnu aðventukransar heldur allskyns einfaldir bakkar eða stjakar með númeruðum kertum í aðalhlutveki.
En mér finst ég rekast frekar mikið á það á þeim síðum sem ég skoða.
Hér er mitt úrtak: hvítt einfalt og náttúrulegir litir.
![]() |
Bjorkely |
![]() |
MineBlom. |
![]() |
Beates verden |
Home in the countryside |
Tone Rose Huset |
vitaranunkler |
![]() |
My lovely things |
![]() |
mylovelythings |
Margar af þessum myndum fann ég hjá NIB en þar eru allar gerðir og litir af aðventustjökum og dagatölum sem lesendur deila með okkur og bætist alltaf við.

Sæl
ReplyDeleteVeistu hvar er hægt að fá númeruð kerti ?
Kv, Hulda