Top Social

á þvottasnúrunni

August 26, 2011
Í dag er alveg ægilega fallegur dagur og alveg tilvalið að hengja þvottinn út og láta sumargoluna leika um hann.
Ég byrjaði amk á því í morgun að hengja minn þvott út, en svartir bolir og gollur er ekkert sérstaklega fallegt myndefni svo ég hljóp ekki út með myndavelina heldur lét ég aðra sjá um það hér í netheimum.


Myndirnar koma allar úr pinterest safninu mínu, þar sem uppruni myndana er.


Eigið góðann dag í dag,
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature