Top Social

enn meira af dekurkofanum

August 11, 2011
dekurverkefnið mitt hélt áfram í blíðunni  gær, ég sat á pallinum og föndraði en ef dró fyrir sólu skreið ég inní kofann og dyttaði að þar, fór ekki inn í hús nema rétt til að ná mér í meira kaffi.
Það er allt að verða komið í lag en smá frágangur og pínu meira föndur eftir.
kíkjum aðeins á ;

Ég fann þennann fína krana í geymslunni hjá mér , nettur og fallegur krani sem bara birtist þarna óvænt þegar  ég  var  að leita að sög  (já ég veit hvað þið hugsið, en ég tek til í geymslunni þegar sumarið er búið)
kraninn finst mér alveg fullkomin í dekurkofann og gerir hann mikið meira "alvöru" en ég stefndi á.

svona er þá eldhúsið orðin núna, hér er hægt að baka, elda, og jafnvel strauja

...á meðan geta mömmurnar setið í kósý horninu og fylgst með.

svo er hægt að skríða upp í koju og lesa bók...

....eða bara kúra.
og jú mömmurnar mega það líka :)
Sumir opna veitingarstað...

og bjóða mömmu sinni og Stínu frænku í ljúfar kræsingar og kaffi á eftir.


sumakveðja
2 comments on "enn meira af dekurkofanum"
  1. draumahúsið....fyrir Júlíu Sól ;-) Set pabban í þetta í vetur ;-ÞÞ

    ReplyDelete
  2. Já það er algjör nauðsyn fyrir bæði litlar og stórar prinsessur að eiga svona hús, og pabbar/eiginmenn eiginlega skillt að redda slíku húsi hið snarasta ;)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature