Top Social

gleðilega möffinshelgi

August 28, 2011
Á Akureyri eru nokkrar  mömmur núna að hittast í litilli lautarferð þar sem þær ætla að mæta með möffins og njóta þess að skoða og mynda öll fallegu herlegheitin á meðan allir njóta samverunnar með fjölskyldunni og vinum í Lystigarðinum.
Svo eins og myndarlegum mömmum einum er lagið verður að sjálfsögðu góðu málefni lagt lið. 

Þar sem ég er órafjarri góðu gamni en með hugann í flottu möffins picnic 
ákvað ég að skella inn myndum af nokkrum möffins frá því í vor.


Við systurnar fögnuðum hækkandi sól með skemmtilegu möffinsboði,
þar sem við hámuðum í okkur fallegum og ofurblómlegum möffins.


svo pínu  páska möffins.
súkkulagi möffins með gulu krem, hvað annað

nú eða með súkkulaðikremi og gulu blómi.
ægilega páskalegt :)
Ég óska mömmum á Akureyri til hamingju með daginn <3
kveðja
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature