Top Social

Matarboð á páskum

April 1, 2018

Páska borðið í ár er í frekar náttúrulegt og einfalt... skreytt með páskaliljum sem ég tók upp úr garðinum hjá mér og pappírseggjum sem ég málaði með milk paint.





Páskaliljurnar eiga frekar langt í að blómstra og hefðu þurft að komast inn úr garðinum nokkrum dögum fyrr en þær drífa sig nú yfirleitt í gang um leið og þær komast inn í hlíjuna.... svo skelli ég bara laukunum út í garð aftur þegar ég er búin að njóta þeirra.


Svo var smá af páskaliljum og greinar með örlitlu brumi bundið saman og sett á hvern disk....  eiginlega smá vor á mann


 Mér finst svo skemmtilegur kontrast að vera með gróft og hversdagslegt í bland við skínandi fínt, eins og grófur hversdags dúkurinn úr Ikea og skínandi kristalsglösin í Crispy línunni frá Frederik Bagger.






Eiginmaðurinn hrærir bernaise sósu ......
allt að verða klárt


staður konunar er jú í eldhúsinu....
að kissa kokkinn!


And dinner is served!



Eins og alltaf lagði ég frá mér myndavelina og steingleymdi að taka myndir af fjölskylduni því miður. 
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature