Top Social

Gylltur gæsileiki frá Greengate / haust 2017

September 19, 2017
Við ætlum að skoða nokkrar glæsilegar dásemdir úr vetrar listanum frá Greengate....
Greengate er einstaklega glæsilegt í ár með svörtum, gylltum og gráum línum sem nær svo einstökum glæsibrag með antik bleika litnum og mjúku flaueli og glamúr.

Mig langar til að benda á að Litla Garðbúðin er með mikið úrval af Greengate áður en við höldum áfram.

En skoðum nú allar undurfallegu myndirnar sem heilla mig í nýja listanum:


Dásamlega kvennlegt og glæsilegt í svörtu, gylltu og bleiku....Sjáið geggjuðu keilurnar fyrir hringina.... og bakkann!


glæsilegt fyrir snyrtiborðið.


Væri til í kaffi og smá sætt í þessum yndislega lattebolla meðan ég lakka neglurnar við kertljós 

og svo er það svarta línan Sasha sem er alveg ný og bæði í grófu og fínu mundtri....Mjúkt og fallegt...
Ég bara elska þennan gráa flauels púða!


Gyllt og glæsilegt.....


Fágað og glæsilegt ekki satt?!
 og ómæ það verður sko spennandi að kíkja í Litlu dásemdar garðbúðina og sjá hvað úr nýju vetrarlínuni i ár verður til þar.
Ef þið eruð  hrifin af glæsileikanum í svörtu gráu og gylltu línunum og vilji sjá meiri innblástur ættuð þið að skoða GATE NOIR myndalistan.
Þar er sko einstakur glamúr og glæsileiki.


Svo bíða nokkrar myndir eftir fallegum GG jólabloggpósti..
hljómar það ekki vel?

Takk fyrir að skoða með mér 
bestu kveðjur 
Stína Sæm


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan.
(ath þessi póstur er ekki styrktur)
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature