Top Social

Litur Febrúar Mánaðar - Farmhouse White

February 9, 2017Eins og þið sáuð í síðasta pósti þá eru Litir mánaðarins í Febrúar Arabesque og Farmhouse White..
Við höfum þegar skoðað litinn Arabesque alveg sérstaklega (sjáið hann hér)og núna sjáum við þá hvíta litinn Farmhouse White sem kom nýr inní litalínuna okkar á síðasta ári.


Farmhouse White er sérstakur því hann er gerður úr blöndu af öllum þremur hvítu litunum okkar 
saman... svo hann þekur mun betur en allir hinir hvítu litirnir okkar. Þegar Farmhouse White kom á markaðinn var gerður bloggpóstur sem gerði honum góð skil og þessi fallegi skápur hér að ofan var þar í stóru hlutverki, svo ég mæli með að þið kíkið á bloggpóstinn um nýja litinn Farmhouse White:

Nýr Litur í Hillurnar


Kær kveðja
Stína Sæm

Athugið að báðir litirnir eru í Netverslun Svo Margt Fallegt 
ásamt öllum hinum vörunum frá MmsMilkPaint.
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature