Top Social

Rosewood hotel í London

February 15, 2014
Ég pakka niður spariskónum og kjólnum, er á leið í Reykjavík á hótel og árshátíð, 
þó ekki á hótelið sem ég deili með ykkur, en það er stórglæsilegt hótel í London.

Ég fann þessar myndir á nicety.livejournal.com eins og svo oft áður, en þar er endalaus uppspretta af fallegum og ólíkum innlitum.


Eigið góða helgi
kveðja 
Stína Sæm

1 comment on "Rosewood hotel í London"
  1. I love London - dreaming of going back soon :)
    And now I am dreaming of a stay at this hotel...looks so elegant and comfortable (let's face it:not all hotels in London are)!Maybe next time????
    Tovehugs :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature