Top Social

hjá Master Henry

January 12, 2012
 Bloggarinn sem mig langar að deila með ykkur núna er Magnus...jebb fyrsti karlkyns-interior-bloggarinn sem ég rekst á, í frístundum safnar hann  1800 aldar Sænskum húsgögnum, í upprunalegu ástandi,  en er söngvari og dansari að atvinnu.
Bloggið er fjölbreytt og áhugavert, þar sem antík leikur stórt hlutverk en myndirnar sem ég vel að deila með ykkur eru þær sem eru teknar heima hjá honum, flestar teknar af ljósmyndaranum Carolina Romare fyrir tímarit. Hins vegar virðist Magnus vera nýkomin með nýja myndavel og lofar að myndirnar heima hjá honum verði örlítið fleyri héðan af.





rococo stólarnir eru frá 1760 og í upprunalegum lit, ótrúlega fallegir með sinni dásamlegu gömlu áferð.


1800 aldar glös nýkeypt á antíkmarkaði.


Þessar myndir tók  Carolina Romans fyrir Landliv of food and Wine



 Svo koma hér nokkrar myndir sem eru líka teknar af Carolina Romans en í þetta sinn fyrir Antique and Auction feb 2011; 










Allar myndrnar eru frá masterhenriks.blogspot.com






Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature