Top Social

um okkur

ath að netverslunin er að draga saman og með tímanum mun ég hætta með vörur fyrir húsgagnamálun. 

ég æta að setja meiri athygli á að skapa það sem hugurinn leiðir mig og einbeita mér að ljósmyndun og að deila fegurðinni með fallegum miðlum.

Svo Margt Fallegt

er bæði bloggsíða  og netverslun  

Hjá svo margt fallegt færðu vandaðaðar, umhverfisvænar og handgerðar heimilisvörur og handverk frá svo margt fallegt, bæði hnýtt og heklað.

Auk þess allt sem þú þart til að gefa gömlum húsgögnum nýtt líf og breyta gömlu kompudóti í gersemar. Ég er með allt frá undirbúningi og verkfærum yfir í málninguna og vörnina og ýmislegt skemmtilegt til að skreyta húsgögnin þín og gefa þeim þinn persónulega stíl

Hver er Stína Sæm?

Ég heiti Kristín Sæmunds er fædd og uppalin í  Keflavík.  Ég hef alltaf heillast að því sem er gamalt, með sál og sögu, séð fegurðina í  hversdagslegum hlutum og fundið ómælda ánægju í því sem gleður augað. Árið 2011 byrjaði ég að blogga undir gælunafni ömmu minnar og nöfnu Stínu Sæm. Þar sem ég blogga um svo margt fallegt í þeirri von að fegurðin veiti öðrum ánægju og innblástur.
Á blogginu flettast saman myndir sem ég tek sjálf og fallegar myndir af netinu, innlit eða myndasyrpur af ýmsum toga.

1 comment on "um okkur"
  1. Sæl,
    ert þú með málnigngu til að mála efni. ss sófa og stóla

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature