Top Social

Göngutúr með ömmugullinu

March 9, 2018
Það er virkilega stutt að ganga frá leikskólanum og hingað heim, 
en þegar lítið fólk þarf að skoða heimin getur stutt gönguferð um gamla bæinn minn orðið langt og skemtilegt ævintýri.
Njótum þess að ganga um og skoða heimin eins og börnin gera, 
stoppum til að skoða fuglana.. eltum kisur, prufum jafnvægið á gangstéttarköntum og njótum þess að sjá fyrstu vorlaukana kikja upp úr frosini jörðini.
Lífið er svo dásamlegt
Eigið góða helgi.

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature