Top Social

Vínberjaræktin hjá Lilju systir

June 23, 2017

Á garðskálanum hjá Lilju Systir eru vínviðir og fallegar rósir sem gera garðskálann hennar að algjöri dásemd.... 

og á hverju sumri uppsker hún endalaust af vínberjum 



Rósirnar hennar eru líka algjört æði og það er ekki sjaldan sem ég sé fallega rós í vasa á borði hjá henni sem kom þá af þessum elskum.


Þau eru nú ekki neinni vínframleiðslu... heldur bara borða berin.
 En mér fanst það bara eiga svo vel við, þegar hún bauð mér uppá hvítvín í kristalsglasi að mynda það með vínberjauppskeruni....
Skál fyrir sumrinu!

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature