Top Social

Sumarlegt og einfalt dinnerborð

August 14, 2015
Þegar von er á gestum er alltaf gaman að nostra smá við matarborðið,
og þar sem ég vil helst hafa það frekar einfalt og er ekki mikið fyrir að ofsreyta borðið
þá er gaman að geta farið bara út og tínt fersk blóm og jafnvel greinar af blómstrandi runnagróðri,
 eins og ég gerði um síðustu helgi þegar við fengum góða gesti í mat.

Þetta er bara ofureinfalt og fljótlegt,
en mátulega sumarlegt og fínt.

Eigið góða helgi,
kveðja
Stína Sæm

Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 
4 comments on "Sumarlegt og einfalt dinnerborð "

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature