Þetta fallega heimili er til sölu i Tasmaníu, ef einhver ykkar er að leita sér að nýju heimili eða bara orlofshúsi til að skreppa í notalegt frí.
Bloggsíðan The Vintage Rose er falleg síða sem gaman er að skoða, hún er aðalega tileinkuð dásamlegri verslun sem ég væri alveg til í að komast í og gramsa og skoða og versla eitt og annað fallegt. En síðan er líka stútfull af fallegum myndum héðan og þaðan.
Þar til síðar;
hafið það sem allra best

Bloggsíðan The Vintage Rose er falleg síða sem gaman er að skoða, hún er aðalega tileinkuð dásamlegri verslun sem ég væri alveg til í að komast í og gramsa og skoða og versla eitt og annað fallegt. En síðan er líka stútfull af fallegum myndum héðan og þaðan.
Eigandinn hinsvegar var að kaupa sér hús svo hún birti nokkrar myndir af gamla heimilinu sínu í sveitinni sem er til sölu og er vægast sagt stórglæsilegt.
Vá hvað ég væri til í að búa á svona heimili og ekki er umhverfið til að skemma fyrir.
get svo varla beðið eftir að sjá nýja heimilið þegar þau eru búin að bæta það og laga en það er glæsilegt hús i borginni sem er byggt 1840 og er eylítið minna en þetta.
Þar til síðar;
hafið það sem allra best