Í þessari pínulitlu íbúð finst mér stíllin alveg ótrúlega heillandi, persónulegur og hlílegur.
Þegar ég skoða svona heimili þá get ég fundið svo margt sem mig langar að útfæra og nota hér heima. Svona alveg mátulega frjálslegt og gamalt fyrir minn smekk!
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous