Top Social

Sætur sunnudagur með jógúrt ís

July 5, 2015
Uppáhalds morgunverðurinn minn þessa dagana er Grísk Jógúrt með granóla og ávöxtum, svo er nú toppurinn að bæta við sýrópi líka.
Þess vegna finst mér það einstaklega áhugavert að rekast sí og æ á íspinna gerða úr grískri jógúrt og ávöxtum á pinterst. 
Ég meina hversu frábært er það að sameina ísástríðuna á sumrin og hollann morgunverð?
já og svo er það bara svo dásamlega fhotografískt og fallegt,

Hér koma nokkur dæmi:

/make-your-own-greek-yogurt-pops
(klikkið á myndina til að finna uppskrift og leiðbeiningar)



breakfast-popsicles
Ingredients
Yogurt and Fruit, thin sliced (I used kiwi, strawberries and blueberries)
Directions
Add a little yogurt to mold,  slide fruit slices down the sides if you want them to show and look pretty.  Add more yogurt and them more fruit until mold is full and freeze.
Unmold and serve with granola if desired
------------
Morgunverðar íspinni
Eifaldara verður það varla:
Jógúrt og þunnt skornir ávextir td kiwi, jarðaber og bláber
setjið örlítið af jógúrti í ísfomið setjið ávextina meðfram hliðunum svo þeir njóti sín, setjið meira af jógúrti og loks ávexti þar til formið er fullt og frystið. 
 Gott er að setja trepinna (fást td í söstrene grene núna) efti ca klst í frysti og frysta svo alveg.
Berið fram með Granóla í skál og dýfið íspinnunum í

strawberry-yogurt-popsicles

  • 2 1/2 cups strawberries, hulled & chopped
  • 1 1/2 cups Greek yogurt
  • 1/4 cup honey
  • 1 tablespoon fresh lemon juice
  • ----------
  • 2 1/2 bolli jarðaber
  • 1 1/2 bolli Grísk jógúrt
  • 1/4 bolli hunang
  • 1 msk ferskur melónu safi
  • (klikkið á myndina til að sjá greinina)


pineapple peach yogurt popsicles
  • 2 cups chopped peaches, pitted and unpeeled (2-3 medium peaches)
  • 2 cups chopped pineapple, peeled and cored
  • 1 cup 2% Greek yogurt
  • 2 tsp. honey
  • --------------------
2 bollar ferskjur
2 bollar ananas
1 bolli grísk jógúrt
2 msk hunang
(klikkið á myndina til að fá leiðbiningar)

strawberry-honey-yogurt-popsicles.
(klikkið á myndina til að sjá uppskrift og leiðbeiningar)

peaches-cream-greek-yogurt-popsicles
(klikkið á myndina til að sjá uppskrift og leiðbeiningar)

CARAMELIZED VANILLA STRAWBERRIES, GREEK YOGURT AND HONEY ICE LOLLY
(klikkið á myndina til að sjá uppskrift og leiðbeiningar)


mango-lassi-homemade-popsicles

  • 1 1/3 cup THICK Greek Yogurt
  • 11.3 ounce can Mango Nectar Concentrate
  • 1 ripe mango, peeled and chopped (about 1 1/2 cups)
  • 1/2 cup granulated sugar
  • 1/4 teaspoon ground cardamom
  • 1 tablespoon crystallized ginger, chopped
  • 1/2 cup chopped pistachios
  • -----------
  • Mango Lassi íspinnar
  • (Mango Lassi er Jógúrt, mango, sykur og krydd, oftast engifer, kardimommur og negull)
  • 1 1/3 bolli grísk jógúrt
  • dós mango þykkni (veit ekki hvort það fæst hér)
  • ca 1 1/2 bolli hreinsað mango
  • 1/2 bolli sykur
  • 1/4 tsp kardimommur
  • 1 tbsp kristallað engifer. niðurskorið
  • 1/2 bolli niðurskornar pistaciur í skraut.
  • (klikkið á myndina til að fá leiðbeiningar)


madebygirl
Strawberry Popsicles with Greek Yogurt: 
1 8-oz containers of vanilla yogurt
1 lb carton of strawberries, hulled
1/4 cup honey
--------------
Jarðaberja íspinnar með Grískri jógúrt
1 dós vanillu jógúrt
Jarðaber
hunang
(klikkið á myndina til að sjá frekari leiðbeiningar)

recipes-yogurt-ice-pops-with-berries

Hér er svo hægt að panta þessi flottu ísform sem eru notuð á mörgum af myndunum // here you can order the beautiful icemolds you see in many of the photos abowe

Eigið sætann og góðann sunnudag elskurnar
Kær kveðja
Stína Sæm

Svo margt fallegt á
  Facebook og Instagram,

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, 
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best. 

2 comments on "Sætur sunnudagur með jógúrt ís"
  1. mmmmmm æðisleg samantekt! Mig langar einmitt í svona smekkleg ís/klakabox, þarf að kíkja á stúfana eftir svona... já og kannski hafa pláss í frystinum til tilbreytingar

    ReplyDelete
    Replies
    1. þú kanski lætur vita ef þú finnur svona klakabox hér heima. Annars er bara að panta sér.

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature