Top Social

í vikulokin

March 23, 2012
Ég er komin heim úr vinnu og er sest við eldhúsborðið með tölvuna og kaffibollann..   
Þessi vika er á enda, kominn föstudagur og ég geri ráð fyrir því að góð helgi sé frammundan 

Það mesta er búið í kjallaranum og ég er aftur farin að setjast niður hér á aðalhæðinni og eyða langtímunum saman við tölvuna, núna er ég að leika mér og laga til myndir í photoscape, svo þær verði voða fallegar og fínar fyrir bloggið. En ég er afleitur ljósmyndari og reyni þar að bjarga því sem hægt er, vona bara að þið horfið framm hjá ljósmyndagæðunum (eða skorti á þeim)  En mig langat til þessa að gera meira af því að byrta myndir teknar hér heima.
Þessi litli fallegi loðbolti er alltaf ægilega ánægður að fá mig heim  og ekki er hann ósáttur við að það sé komin helgi  og víkur ekki frá mér um helgar.        Hafið það sem allra best
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature