
Mig langar til að slá til og vera með í leik sem Kremmerhuset er með.
en bloggið þeirra er eins árs og við fögnum því saman að sjálfsögðu.
Hér kemur óskalistinn minn frá þeim,
væri svo til í að eignast allar þessar sumarlegu og fallegu vörur sem fást í netversluninni og flest af þessu var ég að skoða og langa í þegar ég kíkti í eina búðina þeirra í Drammen um daginn.
Leikurinn...