Ég var að gera nýjann haus á bloggið mitt um helgina.
Leturgerðirnar eru svipaðar og áður, enda er ég bara voða sátt við það eins og Heiðbrá vinkona mín gerði, en finst það mikill kostur að geta breytt um mynd þegar ég vil, td eftir árstíð.
Í þetta sinn notaði ég mynd af hvíta skápnum og við hliðina á honum stendur bastkarfa á stól og geymir teppin á heimilinu...
og að sjálfsögðu...