Er einhver mögulega í gjafahugleiðingum þessa dagana?
Veistu jafnvel ekki alveg hvað á að gefa ömmu sem allt á,
eða langar þig til að gefa öllum eithvað, þó blessuð buddan ráði ekki við eithvað fallegt fyrir alla ástkæru stórfjölskylduna og dyrmætu vinina.
Heimagerðar gjafir eru alltaf jafn vinsælar og hvað er meira viðeigandi um jól en eithvað sætt og gott, eins og td heimagert sælgæti, kriddolíur eða drykkir í flöskum eða uppskriftir af brauði, kökum eða kakói í krukkum.
Ég hef tekið saman nokkrar ilmandi og sætar gjafahugmyndir, sem kosta aðalega tíma, ást og umhyggju.
Þú getur notað uppáhaldsuppskriftina þína, raðað saman hráefnunum í krukkur úr eldhússkapunum og skrífað leiðeiningar á fallegann míða sem þú bindur á krukkuna með borða.
Hér að neðan eru þó uppskriftir og leiðbiningar með öllum myndunum ef þú átt ekki þína uppáhaldsuppskrift,
(þið bara klikkið á myndina)
quick-bread-in-a-bottle |
Fljótlegt brauð með súkkulaði bitum og haframjöli, með góðum leiðbeiningum og kenslu til að gera þennann fallega miða á flöskuna.
christmas-granola |
Jólalegt granola fyrir þessi sem hugsa um heilsuna.
beatehemsborg |
Jólasmákökur frá Beate.
homemade Baileys 1 & 2 |
Tvær uppskriftir af heimagerðu Baileys.
Einfaldara og fljótlegra fyrir þá sem vilja Beileysið í kakóið.
Mulling Sachets |
Jólakryddpokar til að setja í kakóið eða kaffið.
garlic and rosemaryoil |
peppermint-bark |
Chocolate fudge |
Salted Chocolate-Pecan Toffee |
saltadar karamellur i sukkuladihjupi |
Chocolate Earl Grey Caramels |
chewy-vanilla-caramels/ |
Eigð góðann Sunnudag
kær kveðja
Stína Sæm
It is fun to make these gifts. :)
ReplyDeleteSophia
Frábærar hugmyndir, sé alveg fyrir mér að nota jafnvel eitthvað af þessu í leynivinaleik :) Takk fyrir að deila :)
ReplyDelete