Top Social

Notaleg kvöldstemning í ömmukotinu.

November 26, 2013


Kertaljós, jólalög, gestagangur, konfekt, kaffi  og notaleg og róleg stemning
 er það sem hefur einkennt dagana frá því litla ömmugullið kom heim.


Í öllum notalegheitunum sefur svo gullið okkar og dafnar vel.

oh ég elska þennann árstíma og notalegheitin sem fylgja.
Hafið það sem allra best,
kær kveðja
Stína Sæm


Auto Post Signature

Auto Post  Signature
2 comments on "Notaleg kvöldstemning í ömmukotinu."
  1. Bara kósý að sjá vögguna standa þarna á stofugólfinu :-)

    knús í þitt fallega hús
    Kristín Vald

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous