Top Social

innlit í Hafsteinshús eftir Högnu Sigurðardóttur

October 10, 2016

Ljósmyndarinn Íris Ann tók þessar frábæru myndir af Hafsteinshúsi eftir Högnu Sigurðar,
 en þetta hús sem er byggt á 7unda áratugnum er algjört listaverk frá A til Ö og er nú í bíohúsum borgarinnar í stóru hlutverki í Eiðnum, nýjustu mynd Baltasars.

Þið getið lesið allt um hönnunina og söguna á bakvið húsið í frábæri grein eftir Auði Gná í linknum neðst í bloggpóstinum, þar sem líka er myndband sem sýnir hvernig milliveggjum húsins er rennt til og frá til opna rýmið eða loka.  
En við ætlum bara að njóta myndana
og skoða hvert lítið detail í þessu stórkostlega tímalausa húsi.






















Allar myndirnar eru í eigu islanders.is

Hafið það sem allra best í dag.
Kær kveðja
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
1 comment on "innlit í Hafsteinshús eftir Högnu Sigurðardóttur"
  1. Högna er og verður alltaf uppáhald Karlsinns. Svakalega flottar myndir.

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature