Top Social

Hrafnhildur Urbon Málar Viðarskenkinn sinn Svartann með Milk Paint Typewriter

October 27, 2016



Ég fékk leifi til að deila þessum mikla töffara með ykkur sem Hrafnhildur á og tók svo flott í gegn með Miss mustard seeds milk paint.



Hún keypti gripinn í þeim tilgangi að gefa honum nýtt útlit, enda hefur hann  allt til að bera til að verða skemmtilegt verkefni,  
er myndarlegur og vel til hafður....


en ekki alveg rétti karakterinn fyrir hana Hrafnhildi, 
hún var að leita að aðeins meiri töffara..... 


kallin var þó vel búinn, með flottar höldur, með skemmtilega rustic áferð..
flottur áþví!!


en það verður nú að segja að hann var orðin pínu þreyttur og lúinn og farinn að láta pínu á sjá grey kallinn...


Hún hrærði fyrir hann væna milk paint blöndu í hvorki meira né minna en alvöru Sirius konsum bolla... Viðeigandi!
blandaði jöfn hlutföll af  Typewriter svart duft og vatni og hrærði vel uppí.


Skellti svo tveimur umferðum af málninguni á kallinn eftir að hafa berháttað hann


þið sjáið á skúffunum hvernig Typewriter verður frekar grár en svartur þegar málningin þornar og áferðin er mjög mött og þurr.... frekar hrjúf viðkomu.



En svo pússar hún yfir með fínum sandpappír til að slétta málninguna svo hún verður slétt og mjúk viðkomu 

og sjúskar niður slitfleti í leiðinni til að fá rétta karakterinn framm

 og yfir allt bar hún hamp olíu svo liturinn fær mun dýpri og svartari tón.



Hér sjaíð þið vel hvað málningin er slétt og fín og aðlagast viðnum svo vel að  æðarnar og karakterin í viðnum skín í gegn.


Auðvelt er að pússa niður horn og brúnir til að fá svona mátulega sjúskað útlit ...
því allir alvöru töffarar þurfa að vera pínu röff.... 






Æðislegur ekki satt?


Ég verð bara að þakka Hrafnhildi fyrir að deila þessu með okkur á samfelagsmiðlum og leifa mér að nota myndirnar í bloggpóstinn.


Hún hefur verið ótrúlega iðin og afkastamikil og okkar bíður annar bloggpóstur frá henni,
en í það skiptið er það furu eldhúskápur sem fékk hvítt shabby útlit...
Þú finnur hann hér!

En þar til næst...
hafið það sem allra best.
kær kveðja
Stína sæm



ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
6 comments on "Hrafnhildur Urbon Málar Viðarskenkinn sinn Svartann með Milk Paint Typewriter"
  1. I just love that piece! Looks gorgeous and you did just the right amount of distressing :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Thank you Jayne, Its one of my customers piece, she did a grate job on it and I agrea... the amount of distressing is just perfect :)
      Thank you for stoping by
      all my best
      Stína

      Delete
  2. Replies
    1. Thank you Sharon.
      And thank you for visiting :)

      Delete
  3. I love how this piece turned out! Tricycle seemed perfectly suited for it. :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. thank you Miss..
      She did a grate job with it and the typewriter is so pefect. it looks like it was bought this way.. not like its newly painted :)
      Thank you for your comment, so happy to see you here
      all my best..
      Stína

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature