Black is the new white, right?
Nú bara málar konan í svörtu,
og er svooo að elska það.
Nú bara málar konan í svörtu,
og er svooo að elska það.
Loks er borðið og stólarnir sem ég hef verið að vinna við í skúrnum klárt og komið á sinn stað í,
Svart og glæsilegt í nýja eldhúsinu.
eins og einhverjir kanski sáu á fb í haust þá fékk ég þetta borð og stóla frá mági mínum,
og málaði einn stól með lítlum prufupakka af svarta litnum frá Mms Milk paint og varði svo með antík vaxi og þetta var bara málið með þessa stóla, svona bara áttu þeir að vera.
En svo þurftu þeir að bíða þar til ég fékk fyrstu sendinguna af málningu í hús og þá loks gat ég tekið til hendinni og sinnt hinum bræðrum hans og borðinu.
Ég bara strauk yfir allt settið með sandpappírs kubb.... eiginlega bara eins og ég væri að þrífa þá með tusku, rétt til að fjarlægja alla fitu og fá smá grip, svo bara málaði ég.
Ég málaði allt eins og ég sagði með typewriter og var búin að setja vax á tvo stóla þegar ég fór til Sviþjóðar á námskeið til hennar Mariu í Skattkammaren.
og þar prufaði ég hempolíuna, sem ég hafði ekki prufað áður, en María notar hana mikið.
Svo ég setti hempolíu á borðið og ómæ áferðin er hreint út sagt æðisleg,
silkimjúk og slétt , svo nátturuleg, engin húð eða lag yfir, bara olía sem drekkur sig inní og verndar borðið að innan og utan.
ég pússaði af málninguna þar sem helstu slitfletir eru og fór alveg eftir því hvar mest sást á stólunum fyrir, svo þeir eru mjög eðlilega slitnir og sjúskaðir....
já já ég veit, hljómar undarlega,
en það er bara eins og þeir hafi alltaf verið svartir
Þessi finst mér alveg sérstakelga skemmtilegur,
Hann er varin með vaxinu og málningin sprakk svona pínu lítið á vissum stöðum, ekkert mikið en gefur honum mikinn karakter finst mér. Ég veit ekki afhverju þessi varð svona, en sem betur fer þá veit ég hvernig ég get fengið þessa áferð að vild (eitt af því sem ég mun kenna á námskeiðunum)
og ég á enn stóla í skúrnum sem ég á eftir að mála og þetta er lúkkið
já ég er sko alveg sátt við nýju stólana mína og borðið...
eiginlega alveg ótrúlega ánægð með útkomuna.
og nú loks er komin heildarmynd á eldhúsið
svo að við getum næst skoðað fyrir og eftir myndir af eldhúsinu.
Hljómar það ekki vel?
Með kærri kveðju
Stína Sæm
Þið getið fylgst með svo margt fallegt
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan,
svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Hi! I love your makeover! I had a little trouble with translating the text, but I got that you used typewriter. What did you seal it with? Wax? I painted a dresser with typewriter yesterday, and as expected, it looked like a chalkboard when it dried. But after I applied clear wax it went dark as the night, just as I wanted it to. But aftere a while, it looked like the wax dried allso, and I was back to a chalkboard finish. Not quite the look I was going for..... Any adwise?
ReplyDeleteSkattkammaren is allso my go to place for milkpaint even though I live in Noray:)! I would love for you to stop by my blog and say hello:)
Have a grat day! :)
Hi how grate to see you, and welcome to my blog.
DeleteDid you buff the wax? if you buff it with a dry cloth you can get a more shiny look. but I used antic wax first on tvo chairs and then aftrer my workshop with Maria I used the hemp oile on the table and rest of the chairs. I love the way the finish you get from the hemp oil, so smouth and soft.
Hi how grate to see you, and welcome to my blog.
DeleteDid you buff the wax? if you buff it with a dry cloth you can get a more shiny look. but I used antic wax first on tvo chairs and then aftrer my workshop with Maria I used the hemp oile on the table and rest of the chairs. I love the way the finish you get from the hemp oil, so smouth and soft.
I was thinking that I should use the hamp oil! But I dont have it, nor have I ever tried it.... But thank you!
Delete:)
Ótrúlega flottir! Og ég bíð spennt eftir að sjá eldhúsmyndirnar :)
ReplyDeletejá var að taka "eftir" myndir hlakka til að deila þeim
DeleteMikið kemur þetta vel út!
ReplyDelete