Top Social

Aðvenntustemning

November 30, 2014
Hér er bara notaleg aðvenntustemning þó úti geysi mikið ofsaveður hér á Suðurnesjunum.  Hef verið að jólastússast alla helgina og nýt þess núna að hlusta á jólatónlist við þægilega byrtuna af jólaseríum og kertum. Notalegt í stofunni.  Í eldhúsglugganum er nú kveikt á fyrsta aðventukertinu, og ég óska ykkur notalegrar aðventu. Aðventan finst mér alltaf...

Fyrsta afmælisveislan // 1st birthdayparty

November 27, 2014
Litla ömmugullið mitt varð eins árs 20. nóvember og svo um helgina var haldin afmælisveisla fyrir litla gleðigjafann okkar. Myndirnar  í þessum pósti fékk ég hjá frænku mömmunar, (nema þær sem eru merktar blogginu)   sem tók svo fallegar myndir og leifði mér að nota þær. Veislan var haldin heima hjá pabbanum og foreldrarnir (sem ekki búa saman lengur) sameinuðust í  að undirbúa...

greengate jólainspiration

November 26, 2014
Greengate á Islandi: cupcompany.is greengate.dk ...

Góðan daginn

November 25, 2014
Hvað gerir bloggari sem hefur nógann tíma til að dunda sér? Hún missir sig í að stilla upp morgunmatnum sínum. Enn er það ab mjólk og muslí.... (neibb er ekki farin að mála gluggana með ab mjólkinni, ég borðana bara) Svo er bara að bæta smá dúk og kertum á borðið....... og njóta þess að byrja daginn í dag. Eigið góðan dag. Kveðja Stína Sæm ...

Jólainnlit í sveitastíl

November 24, 2014
Þið sjáið allt  um innlitið á: lantliv.com Eigið góðann dag kær kveðja Stína Sæm ...

eins árs í dag

November 20, 2014
Fyrir ári siðan eignaðis ég fyrsta ömmubarnið mitt og fékk þennann dásamlega ömmutitil sem ég held að sé besta hlutverk í heimi. enda stollt amma sem bloggaði fyrir ári síðan En hún Iris Lind okkar kom í heiminn 20 nóvember 2013  á þeim tíma bjuggu foreldrarnir hér heima hjá okkur, svo heimilisbragurinn var með ólíku sniði þá. og í dag leit ég um öxl og skoðaði árið í myndum og sá litla...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature