Top Social

My new home office // nýja heimaskrifstofan mín

November 12, 2014

Finally... finally I have a good workspace,

  where I can sit down and do my blogposts.
here in the bacement, in a litle corner, in the tv room, I have made my self a new home office.
---------------------
Loksins, loksins er ég komin með góða aðstöðu, þar sem ég get setið og unnið bloggpóstana mína,
en í kjallaranum, í skoti í sjónvarpsholinu hef ég komið mér upp þessari fínu heimaskrifstofu.


Here I can scribbles down notes and ideas, pin it  right in front of my nose, so I do´nt forget it in a sec and have my calendar next to me to write blog ideas for the week.
--------------------------
Hér get ég  krotað niður hugmyndir á minnismiða og haft rétt fyrir framan nefið á mér svo ég gleymi þvi ekki jafnóðum og haft dagbókina mína við hliðina á mér og raðað blogghugmyndum niður á vikuna.


The workspace is basicaly white, black, brown and gray
so I can decorate it as i fell like every time: bright colors in the summertime, pink in October and red in desember... or just green, but I have the feeling that it´s going to be in neutral colors most of the time.
----------------------------------
Í gruninn er aðstaðan hvít, svört, grá,og brún 
svo ég get skreytt í kringum mig eins og mig langar til á hverjum tíma. haft bjarta liti á sumrin, allt bleikt í október og  rautt í desember... já eða frekar grænt:) 
en mig grunar  nú samt að jarðlitirnir verði alltaf ríkjandi í kringum mig.



All I need to organize my blog is there on the table,
but then I have the black chalk wall to make a mood board and have something beautiful in a frame on the shelf. 
Something to please and inspire.
------------------------------------

 Allt sem ég þarf til að skipuleggja mig (er að reyna) verður  á borðinu,
 en svo ætla ég að gera stórt moodboard á krítarvegginn. og nota hilluna fyrir myndaramma ofl
til að fegra og gleðja.


Hér bíða límböndin í röðum eftir að festa fallegar myndir upp á vegg.

Já hér ætti að vera góð aðstaða til að vinna og verða kanski... vonandi, pínu skipulögð, 

og svo er hilla fyrir aftan mig með prentaranum og pappír (sést ekki á myndunum)
og nú er bara að finna til allar fallegu jólamyndirnar sem ég hef safnað saman á pinterest 
og gera fallegt og skemmtilegt jóla mood-board á vegginn.
---------------------------------

I have my printer close by in the workspace, so now I just have to print out all my favorite christmas inspiration photos from pinterest and make a beautiful and fun christmas mood-board on the black wall. 

Hafið það sem allra best
kveðja
Stína Sæm


Linking up to this weeks link-partys
see list in pages



12 comments on "My new home office // nýja heimaskrifstofan mín"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature