Eitt af því sem er órjúfanlegur hluti af þessum árstíma er óneitanlega mandarínurnar og rauð epli,
og þessvegna er það alltaf jafn gaman að rekast á mandarínukassana í stórum stöflum, í búðunum í fysta skipti ár hvert.
Ég elska að geta kipt með mér einni mandarínu í nesti,
í mátulega litlum skamti, alltaf í umbúðunum, fersk og góð.
og svo fer hún svo vel í skálinni,
uppá borði.
Svo einfalt...
og svo fallegt.
Hér er svo annar bloggpóstur um mandarínur
og uppáhalds mandarínukassann minn.
Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous