Top Social

Innlit í fallegann bústað

February 6, 2013
Kikjum á fallegt timburhús sem nýtur sín vel á stóru landi og á kafi í snjó...
það er þetta með timburhús og snjóin, sem ég bara stenst ekki á þessum árstíma.

Húsið er byggt um 1970 en hefur allt verið tekið í gegn svo nú eru þar opin björt rými, allt efnisval er nátturulegt og stemningin alveg einstaklega hlíleg og kósy.





Stemningin þarna finst mér alveg fullkomin, hlílegir litirnir, arininn og þessir dásamlegu eldiviðardrumbar sem setja sterkann svip á stofuna.

Lesið meira á :interiormagasinet


Stína Sæm





Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature