Top Social

Greengate spring/summer 2013

February 14, 2013
Það er alveg orðið tímabært  að gera einn póst um dásamlegu greengate vörurnar,
núna þegar vor og sumarlistinn er kominn á netið, með björtum og sumarlegum munstrum og litum.
Nýjar línur sem minna á garðveislur og sumar og sól og eru eins og fyrri línur frá þeim alveg hreint dásamlega fallegar.



já það væri ekki vera að komast í svona sumarfíling með þessum litum og dásemdum.

Hér eru krúttlegu línurnar candy mint og June white í aðalhlutverki... 


og bleikum hvítdóppótum yndum er bætt við til að fullkomna myndina.
Svo sætt!

Svo er mjúka deildin nausynleg með í útileguna,



ég væri til í þessa á pallinn í sumar,

og garðveislna væri fullkomnuð með greengate.. 
engin spurning!



Hér eru það Amy pale blue og Amy white sem eru aðalfyrirsæturnar...
finst þessi lína algjört æði, svo rómó og blíðleg mmmm (skrifar hún dreymin á svip)


og hér er meira í mint litnum Audrey mint og spot mint
jebb langar líka í þetta!



og svo er það uppáhaldið mitt.... gráa línan!!!!
Passar að sjálfsögðu við gráu guðdómlegu skálina sem ég fékk í jólagjöf, oooog passar líka við aðrar línur sem ég á ekki en langar svooo mikið í
 (ég veit, fullt af nýjum dásamlegum litum og konan er að sleppa sér yfir þessu gráa )



Sjáíð hvað þetta er fallegt....
 já takk, langar mest af öllu í þetta allt.


Hér að ofan eru svo lattebollar í öllum regnbogans litum og nyju vor og sumarlínunum..
Dásemd ekki satt!

Núna er hægt að panta Greengate hér heima á cupcompany.is
og ég veit að það fæst líka í Sirku á Akureyri.



kær kveðja 
Stína Sæm








6 comments on "Greengate spring/summer 2013"
  1. ohhh....þetta er allt svo fallegt og passar svoooo vel í bústaðinn okkar :-)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já sammála þér, Greengate er svo ekta í sumarbústaði og alveg sérstaklega þinn bústað. Eiginlega bráðvantar smá af því þangað, ekki satt? ;)

      Delete
  2. Allt svooo fallegt, mintuliturinn höfðar stekrt til mín!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já sama hér, mintuliturinn er svo mildur og gamaldags finst mér.

      Delete
  3. Mjoooog Flott....aldrei sed thessa linu...snilld!

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature