Top Social

fallegt heimili úr Rue magazine

February 12, 2013
Veftímaritið Rue magasine er fjölbreytt og flott lífstíls tímarít sem er skemmtileg upplifun að fletta í gegnum, þar er allt það nyjasta í tískustraumum, hönnun og að sjálfsögðu falleg heimili.
Í nýjasta tölublaði (segjum við það um veftímarit?) er fallegt innlit sem mig langar til að deila með ykkur. En þar fær sköpunin að ráða ferðinni í hverju herbergi svo úr verður einstaklega hlílegt og sjarmerandi heimili að mínu mati.

Kíkið með mér í smá heimsókn:







Photography: Emily Anderson
Blog & veb magazine:  ruemag.com





Svo bíð ég alltaf spennt eftir að Íslensku veftímaritin komi út líka, finst þau alveg frábær nyjung, fjölbreytt og falleg og alltaf með áhugaverð innlit sem gaman er að skoða.


Hafið það sem allra best í dag
kveðja Stína Sæm


2 comments on "fallegt heimili úr Rue magazine"
  1. Virkilega fallegt heimili !
    :-)
    takk fyrir að bjóða mér í þetta innlit með þér :-)
    kær kveðja Erla
    heimadekur.blogspot.com

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir að kíkja með mér Erla.
      Alltaf svo gaman að sjá þig hérna :)

      Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature