Top Social

Nýju fínu skálarnar mínar.

February 28, 2013
 Ég sagði ykkur frá því í síðustu viku að ég væri að fara á námskeið í að skreyta skálar .... og ég kom heim með eina fallega skál og er svo búin að gera eina í biðbót svo nú á ég þessar tvær bjútibombur. og hér sést svo að þær eru pínulítið skreyttar að innann líka . Nú er bara að næla sér í fleyri myndir og skálar. já og eithvað fleyra líka og halda áfram að skreyta......  þetta...

Heima hjá stílista / The stylist´s home

February 27, 2013
Stílistinn Tahani skapar falleg og hugmyndarík heimili. Hennar eigið heimili er þar engin undantekning. Interior stylist Tahani lives by creating beautiful and inspiring home.  Her own is no exception! Lets look around in this beautiful home. Skoðum okkur aðeins um á þessu skemmtilega heimili. ...

fallega skreyttar skálar.

February 22, 2013
Ég fæ seint leið á að dáðst að fallegu leirtaui og þá sérstaklega fallega munstruðum skálum, könnum og bollum.   Stakar dásemdir, sem saman mynda eina fallega fjölskyldu þar sem hver hlutur fær að  njóta sín með sinn einstaka sjarma og hver hefur sitt hlutverk á heimilinu. eiginlega held ég að maður eigi seint of mikið af þannig dásemdum. Í vetur rakst ég á þessar undurfallega...

Nýtt/gamalt á heimilinu

February 19, 2013
Það læðist alltaf öðru hverju eithvað nýtt og spennandi hingað heim.. og stundum ef ég er heppin er þetta nýja bara alls ekki nýtt.....  heldur eldgamalt eins og þessi gamli gler vínkútur sem við fundum í geymslunni hjá tengdó,  (hún vissi svosem nákvæmlega hvar, í yfirfullri geymslunni hann væri)  þetta kallaði að sjálfsögðu á smá enduruppröðun, brúnt gler passar vel...

á blómlegum mánudegi

February 18, 2013
Hér á Lofsstöðum er svo sannarlega komin örlítill vorfílingur með bjartari dögum. Í síðustu viku voru ljósaseriurnar enn í öllum gluggum....  og þessir snjókarlar höfðu staðið teinréttir við grenitréð sitt í eldhúsglugganum frá því fyrir jól og biðu  þolinmóðir eftir snjónum sem ekki enn hefur látið sjá sig nema í mesta lagi einn og einn dag.... finst mér að minsta kosti. En...

Sætur sunnudagur með Pastry affair // sweet sunday with Pastry affair

February 17, 2013
Planið var að gera rosalega sætann sunnudagspóst í dag, sumarlegann og sætann með pastellitum og sætabrauði.  En svo rakst ég á þessa dökku og drungalegu en ofur töff og flottu síðu og bara varð. Hér er margt girnilegt að sjá og margar fremur áhugaverðar og sérstakar uppskriftir, og margar þeirra í hollari kanntinum eins og gróft og girnilegt morgun granola og allskyns öðruvísi brauð. og...

Auto Post Signature

Auto Post  Signature