Ég sagði ykkur frá því í síðustu viku að ég væri að fara á námskeið í að skreyta skálar ....
og ég kom heim með eina fallega skál og er svo búin að gera eina í biðbót svo nú á ég þessar tvær bjútibombur.
og hér sést svo að þær eru pínulítið skreyttar að innann líka .
Nú er bara að næla sér í fleyri myndir og skálar.
já og eithvað fleyra líka og halda áfram að skreyta......
þetta...