Hann Engill er í pössun hjá okkur núna í nokkrar vikur ,
og hann fittar svo fel inn á heimilið að það er ekki hægt annað en að dáðst að honum og draga framm myndavelina, þar sem hann stillir sér upp í borstofuglugganum og fylgist með heimilishundinum Loga sem er ekki alveg nógu lipur til að fylgja gestinum eftir.

Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous