Top Social

í eyði.

October 26, 2011


Það er eithvað við hús sem standa auð og yfirgefin, 
einhvað ævintýralegt og líka svo dapurlegt,



og fátt er draugalegra en úrsér vaxinn gróður sem umvefur tóma glugga.




Öll eiga húsin óðekkta sögu.


Það er auðvelt að ýminda sér söguna og spinna heilu ævintýrin....

um kynslóðir sem lifðu og dóu...




um gleði og sorgir.






um ástir og örlög,



um stórbýli með vinnuhjú...



um vonir og sigra


um stórar fjölsyldur sem lifðu á ást og hlýgu


og jafnvel um heilu þorpin..


Eg hef alltaf heillast af eyðibýlum, 
veit ekki hvort það er fegurðin í þessu gamla og slitna eða einhver forvitni um lífið sem áður var.




En ævintyrin lifna svo sannarlega við og heilu sögurnar verða til, 
þegar ég horfi á fölnaða málninguna og brotnar rúðurnar.




Takk fyrir að fylgja mér í ævintýraheiminn
kveðja
1 comment on "í eyði."

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature