Látlaus en góð máltíð, gott vín með, kerti og einföld bóm í krukkum.
núna væri td tilvalið að klippa greynar af trjánum í garðinum og setja í tómar flöskur sem finnast uppí skáp.
snæri bundið um tauþurku...
blómin fylgdu blómvendi sem ég fékk og voru svo það eina sem stóð eftir af vendinu, klipt niður og dreift í litlar krukkur um allt hús.
svo er kertastemning í stofunni algjört möst eftir matinn
(myndir fundnar í möppu í tölvunni minn, síðan seinnipart sumars)
Eigið góða helgi

Bara rómó og notó! Big loik á þetta :)
ReplyDeleteGóða helgi!
Indælt.
ReplyDelete