Top Social

jól hjá Cox & cox

November 14, 2012
Í morgun deildi ég með ykkur vörum frá cox & cox, 
sem ég rakst á nýverið hjá 79 design.
Jólalistinn þeirra er algjörlega gordjöss og þó ég hafi ekki ætlað að byrja á jólapóstum alveg strax þá bara varð ég að skella þessu með líka.













og að sjálfsögðu er hægt að versla alla dyrðina á coxandcox.co.uk

En hvað segiði annars er ekki alveg orðið tímabært fyrir svona pínu jólalega pósta inná milli?
Bara til að fylla okkur af hugmyndum fyrir jólin


Stína Sæm

Auto Post Signature

Auto Post  Signature
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous