Það er komin nóvember og það hefur kólnað all verulega,
jafnvel hafa nokkur snjókorn fallið síðstu dagana,
svo það er eins gott að ég var búin að draga framm skautana...
Sem minnir mig á gamla tíma, þegar við krakkarnir í hverfinu fórum út að skauta alla daga meðan snjór var á jörðu. Þá var skautað úti á götu þar sem umferðin var lítil og jafnvel farið með nesti á skautasvell, sem búið var til þar sem sundmiðstöðin er í dag.
Já það eru ófaár æsku minningarnar sem snjókornin og frostrósirnar flytja með sér.
Er farin að skoða vetrarmyndir á pinterest
Flott að hengja skautana upp og nota þá til skrauts.
ReplyDeleteKv.Hjördís
Kemur vel út!
ReplyDelete