Top Social

þegar piparkökur bakast......

November 25, 2012
Er verið að plana piparköku bakstur fyrir aðventuna?
Hér koma nokkrar hugmyndir að fallegum piparkökum, en þær geta verið hið allra  fallegasta jólaskraut.
  og þurfa alls ekki að vera svo flóknar og mikið skreyttar til að vera fallegar.


franciskasvakreverden.blogspot

zoebakes.com



Frostrósir eru vinsælt viðfangsefni í kökukerðinni fyrir jólin, eins og þið sjáið á myndunum að ofan, 
eða amk heilla þær mig nóg til að ég sjái þær út um allt og að sjálfsögðu þurfti ég að reyna líka ...

og hér er mynd af  nokkrum frostrósum og stjörnum sem ég gerði fyrir áramótin í fyrra.

houseandhome.com
 Sniðugt dagatal úr piparkökustjörnum.
rodale.com
 og þetta finst mér svooo fallegt!


ok þetta eru  ekki piparkökur held ég, en hugmyndin er góð,
 svo hún fær að vera með.

flickr
 Lítið dásemdar jólaþorp...

coxandcox
þessa mynd frá cox & cox hef ég nú deilt með ykkur áður í þessum pósti hér 
marthastewart.com
 hún Marta klikkar ekki, 
svo  einfalt og fallegt!


 og önnur hugmynd að dagatali...eða bara óróa.
technomouse.ru

minlillaveranda.blogspot.com



Stína Sæm




3 comments on "þegar piparkökur bakast......"
  1. Svoooo fallegar piparkökur ! En því miður hef ég ekki þolinmæðina í svona dútl og fínerí þannig að ég nýt þess bara að skoða fallegar piparkökumyndir á netinu :-)

    ...en stefni í piparkökubakstur um næstu helgi með stelpunum !!

    ReplyDelete
  2. Ævintýralega Fallegar Piparkökur ... Fallegt bloggið þitt ... gaman að skoða fallegu myndirnar þínar :)

    ReplyDelete
  3. Fallegar myndir, fær mig til að langa til að byrja á bakstrinum :) Hér á mínum bæ eru piparkökurnar alltaf skreyttar með þeyttu hvítu glassúr/kremi og eru voða jólalegar:)

    Bestu kveðjur
    Margrét

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature